Ferill 479. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1996–97. – 1066 ár frá stofnun Alþingis.
121. löggjafarþing. – 479 . mál.


1016. Nefndarálit



um frv. til l. um breytingu á lögum nr. 99/1993, um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, sbr. lög nr. 124/1995.

Frá landbúnaðarnefnd.



    Nefndin hefur fjallað um málið og fengið á sinn fund Guðmund Sigþórsson frá landbúnaðarráðuneyti og Sigurgeir Þorgeirsson frá Bændasamtökum Íslands. Þá bárust nefndinni umsagnir um málið frá Alþýðusambandi Íslands og Neytendasamtökunum.
    Nefndin mælir með að frumvarpið verði samþykkt óbreytt.
    Egill Jónsson og Guðjón Guðmundsson voru fjarstaddir afgreiðslu málsins.

Alþingi, 23. apríl 1997.



Guðni Ágústsson,

Árni M. Mathiesen.

Hjálmar Jónsson.


form., frsm.



Sigríður Jóhannesdóttir.

Þorvaldur T. Jónsson.

Lúðvík Bergvinsson.



Ágúst Einarsson.